Fréttir


Fréttir: janúar 2016

Fyrirsagnalisti

26.1.2016 : Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi

Iðnaðar og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, kynnir  í dag nýja  skýrslu (North Atlantic Energy Network (NAEN)) um raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi á ráðstefnunni Arctic Frontiers í Tromsø í Noregi Lesa meira

20.1.2016 : Ráðið í störf verkefnisstjóra og sérfræðings

Baldur Pétursson hefur verið ráðinn í starf verkefnisstjóra fjölþjóðlegra verkefna og kynningarmála og María Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf sérfræðings í hagfræði jarðhitanýtingar og erlendum verkefnum hjá Orkustofnun.

Lesa meira

13.1.2016 : Félagið "Konur í orkumálum" heldur sinn fyrsta fund

Fundurinn verður haldinn næstkomandi föstudag, þann 15. janúar, klukkan 16.30 í Norðurljósasal Hörpunnar

Lesa meira

8.1.2016 : Ert þú með rannsóknarhugmynd sem tengist olíu eða gasi?

Kolvetnisrannsóknasjóður er mennta- og rannsóknasjóður í tengslum við kolvetnisstarfsemi á Íslandi. Yfirumsjón með sjóðnum er í höndum iðnaðar - og viðskiptaráðherra, en Orkustofnun annast daglega umsýslu hans. Lesa meira

5.1.2016 : Samráð vegna kerfisáætlunar

Orkustofnun vinnur nú að því að fara yfir kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2015-2024 en stofnunin fékk áætlunina til meðferðar í nóvember 2015. 

Lesa meira