Fréttir


Fréttir: desember 2015

Fyrirsagnalisti

16.12.2015 : Jólaerindi Orkumálastjóra

Orkumálastjóri, Guðni A. Jóhannesson, flutti hið árlega jólaerindi í Orkugarði í gær, 15. desember,  og fjallaði m.a. um ástandið á eldsneytismörkuðum heimsins og um samkeppnishæfni vistvænna orkugjafa sem gæti leitt til hraðari orkuskipta, þ.e. innleiðingu vistvænna orkugjafa i stað jarðefnaeldsneytis.  Lesa meira

15.12.2015 : Ert þú með rannsóknarhugmynd sem tengist olíu eða gasi?

Kolvetnisrannsóknasjóður er mennta- og rannsóknasjóður í tengslum við kolvetnisstarfsemi á Íslandi. Yfirumsjón með sjóðnum er í höndum iðnaðar - og viðskiptaráðherra, en Orkustofnun annast daglega umsýslu hans.

Lesa meira

2.12.2015 : Framlag Íslands liðna öld með endurnýjanlegri orku í stað olíu um 350 milljónir tonna af koldíoxíði og gæti náð 50 milljónir tonna árlega með vistvænni nýtingarstefnu

Stefnumörkun íslenskra stjórnvalda á síðustu öld hefur skilað mannkyni um 350 milljón tonna sparnaði í losun koldíoxíðs. Með nýtingarstefnu gæti Ísland sparað sem nemur árlegri losun Frakklands sjötta hvert ár í framtíðinni þar sem um 66 milljónir manna búa.  

Lesa meira