Fréttir


Fréttir: ágúst 2015

Fyrirsagnalisti

21.8.2015 : Skýrsla um virkjunarkosti til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar

Orkustofnun hefur skilað til verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar skýrslu um virkjunarkosti til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar. Skýrslan er 47 blaðsíður og fylgja henni 92 viðaukar þar sem meðal annars 81 virkjunarkosti er lýst.

Lesa meira

20.8.2015 : Ábyrg stjórnun olíuvinnslu

Sameiginlegur fundur íslenskra og bandarískra stjórnvalda um ábyrga stjórnun olíu- og gasvinnslu á norðurslóðum var haldinn í Reykjavík dagana 18-19. ágúst.

Lesa meira

17.8.2015 : Orkustofnun veitir nýtingarleyfi á grunnvatni í Vatnsendakrikum í Heiðmörk

Orkustofnun veitir Orkuveitu Reykjavíkur Vatns- og fráveitu sf. og Kópavogsbæ nýtingarleyfi á grunnvatni í Vatnsendakrikum í Heiðmörk í þágu vatnsveitna sem reknar eru á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

11.8.2015 : Orkustofnun veitir leyfi til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis í Vestmannaeyjum

Orkustofnun hefur veitt Landsneti leyfi til að reisa nýtt 66 kV raforkuflutningsvirki í Vestmannaeyjum auk leyfis til breytinga í tengivirki Landsnets í Rimakoti og styrkingar á hluta Rimakotslínu 1 til að auka flutningsgetu hennar. Lesa meira