Fréttir


Fréttir: apríl 2015

Fyrirsagnalisti

29.4.2015 : Útboð vegna endurnýjanlegs þotueldsneytis

Norrænar Orkurannsóknir auglýsa eftir tilboðum í verkefnið "Nordic perspectives on the use of advanced sustainable jet fuel for aviation". Verkefnið er til eins árs og tekið er á móti tilboðum til 26. maí kl. 13:00 CET. Lesa meira

27.4.2015 : Sérfræðingur í verkfræði raforkumála

Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings við eftirlit með framkvæmd raforkulaga

Lesa meira

20.4.2015 : Auðlindir og nýting þeirra

Guðbrandsstofnun í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun stóð fyrir vel heppnaðri ráðstefnu á Hólum í Hjaltadal 16.-17. apríl sl. um efnið "Hvernig metum við hið ómetanlega? Auðlindir og nýting þeirra".
Lesa meira

13.4.2015 : Ársfundur 2015

Ársfundur Orkustofnunar var haldinn síðasta föstudag þann 10. apríl. Þar fluttu iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir og orkumálastjóri ávörp í upphafi fundar. Fjölbreytt erindi um orkumál voru á dagskrá fundarins þar á meðal erindi um orkusparnað, rammaáætlun, erlend verkefni og vindorku.

Lesa meira