Fréttir


Fréttir: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

27.2.2015 : Kolvetnisrannsóknasjóður auglýsir eftir styrkumsóknum

Kolvetnisrannsóknasjóður er mennta- og rannsóknasjóður í tengslum við kolvetnisstarfsemi á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2015

Lesa meira

23.2.2015 : Laust starf lögfræðings

Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings

Lesa meira

20.2.2015 : Önnur áfangaskil Orkustofnunar til verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar

Orkustofnun hefur sent til verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar drög að skilgreiningu á nær öllum virkjunarkostum sem væntanlega verða lagðir fyrir verkefnisstjórn þriðja áfanga rammaáætlunar. Alls er um að ræða 81 virkjunarkost í vatnsafli og jarðvarma. Lesa meira

6.2.2015 : Árangur borana á háhitasvæðum um sjötíu og fimm prósent

Þrjár af hverjum fjórum borholum á háhitasvæðum reynast nýtanlegar samkvæmt nýrri úttekt sem unnin var fyrir Orkustofnun af Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR). Að jafnaði er afkastageta nýtanlegra holna 7 MW í raforku

Lesa meira