Fréttir


Fréttir: september 2014

Fyrirsagnalisti

29.9.2014 : Vel heppnuð ráðstefna að baki

Ráðstefnan “Nordic Show Room on Energy Quality Management” var haldin í lok ágúst þar sem margir helstu séfræðingar úr orkugeiranum komu saman. 
Lesa meira

25.9.2014 : Orkustofnun gefur út skýrslu um starfsemi raforkueftirlits

Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfsemi stofnunarinnar sem lýtur að eftirlitsþáttum með raforkufyrirtækjum, rekstrarumfangi vegna ársins 2013, áætluðu og endurskoðuðu rekstrarumfangi vegna ársins 2014 og áætlun um kostnað vegna eftirlitsins árið 2015.
Lesa meira

24.9.2014 : Nýtingarleyfi á jarðhita í Flóahreppi

Orkustofnun veitti Selfossveitum nýtingarleyfi á jarðhita í landi Stóra Ármóts, Flóahreppi þann 9. september síðastliðinn. 

Lesa meira

18.9.2014 : Rannsóknir á Drekasvæði á áætlun

Handhafar sérleyfanna þriggja á Drekasvæðinu fylgja rannsóknaráætlun leyfanna. Leyfin hafa mislangan gildistíma en þau eiga það sameiginlegt að fyrstu árin byggja rannsóknirnar á greiningu á fyrirliggjandi gögnum og undirbúningi fyrir fyrstu mælingar á vegum leyfishafanna.

Lesa meira

16.9.2014 : Raforkuspá 2014-2050

Raforkuhópur Orkuspárnefndar hefur farið yfir forsendur síðustu raforkuspár, frá 2010, út frá nýjum gögnum sem borist hafa frá því spáin kom út.

Lesa meira

8.9.2014 : Sérfræðingur við eftirlit vegna olíuleitar- og vinnslu hefur störf hjá Orkustofnun

Starf sérfræðings/verkefnisstjóra við eftirlit með framkvæmdum vegna olíuleitar og -vinnslu var auglýst laust til umsóknar í júlí og hefur dr. Kristján Geirsson verið ráðinn til starfsins.

Lesa meira