Fréttir


Fréttir: ágúst 2014

Fyrirsagnalisti

20.8.2014 : Ráðstefna um gæði og nýtingu orku í Hörpu

Dagana 27-28. ágúst stendur Orkustofnun fyrir ráðstefnu um gæði og nýtingu raforku.
Á ráðstefnunni mun iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytja ávarp og þar verður meðal annars fjallað um byltingarkenndar hitaveitur í Stokkhólmi, fjölnýtingu orkunnar í finnskum tölvuverum og varmadæluvæðingu á Íslandi. Lesa meira

14.8.2014 : Fyrirlestrar í Orkugarði á vegum Jarðhitaskólans

Gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, Dr. Malcolm Grant,  mun flytja fyrirlestra í Víðgelmi í Orkugarði, Grensásvegi 9, dagana 25-29. ágúst klukkan 9:00-10:15.

Lesa meira