Fréttir


Fréttir: júní 2014

Fyrirsagnalisti

6.6.2014 : Námskeið fyrir þá sem vilja virkja bæjarlækinn

Að námskeiðinu Orkubóndinn 2, sem haldið verður á Hrollaugsstöðum í Suðursveit þann 14. júní, standa Orkusetur Orkustofnunar ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands og tveimur frumkvöðlafyrirtækjum.

Lesa meira

3.6.2014 : Orkustofnun tekur saman upplýsingar um sölu upprunaábyrgða

Íslensk fyrirtæki sem framleiða rafmagn geta selt upprunaábyrgðir til evrópskra fyrirtækja og hafa gert það frá árinu 2011. Orkustofnun hefur það hlutverk að reikna út endanlega raforkusölu á Íslandi eftir orkugjöfum. Lesa meira

2.6.2014 : Orkustofnun stýrir stærsta samstarfsverkefni á sviði jarðvarma innan Evrópu

Jarðhitaverkefnið ERA-NET er fjögurra ára samstarfsverkefni innan rannsóknaráætlana EU / EES, sem hófst á árinu 2012. Verkefnið er stærsta samstarfsverkefni landa á sviði jarðhitaverkefna innan 7. Rammaáætlunar með framlag upp á rúmlega 300 milljónir króna frá áætluninni.

Lesa meira