Fréttir


Fréttir: mars 2014

Fyrirsagnalisti

31.3.2014 : Orkustofnun gefur út virkjunarleyfi fyrir Þeistareykjavirkjun

Orkustofnun veitti Landsvirkjun virkjunarleyfi fyrir 100 MW Þeistareykjavirkjun í Þingeyjarsveit þann 28. mars síðastliðinn. Samtímis var gefið út nýtingarleyfi á grunnvatni til notkunar við hina fyrirhuguðu virkjun og nýtingarleyfi á jarðhita vegna virkjunarinnar. Lesa meira

26.3.2014 : Orkustofnun veitir rannsóknarleyfi í Gjástykki

Orkustofnun veitti Landsvirkjun, þann 24.mars síðastliðinn, rannsóknarleyfi á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í Gjástykki í Þingeyjarsýslum vegna mögulegrar orkuvinnslu.

Lesa meira

26.3.2014 : Styrkveitingar úr Uppbyggingarsjóði EES til hitaveitna og vatnsaflsvirkjana í Rúmeníu

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki á sviði jarðhita og vatnsafls í Rúmeníu. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2014.

Lesa meira

25.3.2014 : Nýtingarleyfi á grunnvatni í Fannardal í Norðfirði stendur

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur nú fellt úrskurð sinn í tilefni af kæru á ákvörðun Orkustofnunar frá 5. október 2012 um veitingu leyfis til Fjarðabyggðar vegna nýtingar á grunnvatni í Fannardal til vatnsveitu á Norðfirði. Kröfu kæranda um að ákvörðun Orkustofnunar yrði felld úr gild var hafnað. Lesa meira

17.3.2014 : Upptökur frá morgunfundinum Vatnið og orkan 2014

Morgunfundur var haldinn í tilefni af alþjóðlegum degi vatnsins þann 7. mars síðastliðinn. Rúmlega 150 manns sóttu fundinn. Hægt er skoða upptökur frá fundinum hér. Lesa meira

17.3.2014 : Raforkunotkun ársins 2013

Almenn notkun eykst að nýju en flutningstöp aukast um 10% milli ára

Lesa meira

7.3.2014 : Fjölmennt á morgunfundinum Vatnið og orkan

Fjölmennt var á morgunfundi í tilefni af alþjóðlegum degi vatnsins sem haldinn var í Hörpunni í morgun. Rúmlega 150 manns sóttu fundinn en forstjóri Umhverfisstofnunar, Kristín Linda Árnadóttir, stýrði honum. Lesa meira

3.3.2014 : Haukur Tómasson fyrrverandi forstjóri Vatnsorkudeildar Orkustofnunar er látinn 

Haukur kom að undirbúningi og frumhönnun allra helstu vatnsaflsvirkjana á landinu.

Lesa meira