Fréttir


Fréttir: febrúar 2014

Fyrirsagnalisti

26.2.2014 : Hvaða orkueinkunn fær húsnæði þitt?

Er húsnæði þitt að nota of mikla orku til hitunar? Orkusetur hefur sett upp reiknivél þar sem hægt er að finna orkunotkun á m2 og hvaða einkunn húsnæði þitt fær með tilliti til orkunotkunar til upphitunar.  Kerfið er einkum hugsað fyrir íbúðir með rafhitun enda er orkukostnaður hjá þeim hópi mun meiri en annarra. Lesa meira

14.2.2014 : Orkustofnun veitir RARIK nýtingarleyfi á heitu vatni í landi Reykja í Húnavatnshreppi

Í samræmi við lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu veitti Orkustofnun, þann 5. febrúar síðastliðinn, RARIK nýtingarleyfi á allt að 70 l/sek meðalvatnstöku af 73-74°C heitu vatni. Lesa meira

6.2.2014 : Styrkveitingar úr þróunarsjóði EFTA til uppbyggingar hitaveitna í Ungverjalandi

Opnað verður fyrir umsóknir um styrki til hitaveituuppbyggingar í Ungverjalandi þann 10. febrúar næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 7. apríl 2014.

Lesa meira

5.2.2014 : Orkusjóður auglýsir rannsóknarstyrki 2014

Við úthlutun styrkja 2014 verður sérstök áhersla lögð á hagkvæma orkunýtingu og sparnað, innlenda orkugjafa, vistvænt eldsneyti og sparnað jarðefnaeldsneytis, öflun og miðlun þekkingar á þessum sviðum, rannsóknir, þróun og samstarf sem að þessu miðar og atvinnusköpun.

Lesa meira