Fréttir


Fréttir: nóvember 2013

Fyrirsagnalisti

29.11.2013 : Vænta mikils af samstarfi um jarðhita- og vatnsaflsverkefni í Rúmeníu

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, telur að styrkveitingar Þróunarsjóðs EFTA í Rúmeníu verði til þess að efla samstarf við íslensk ráðgjafafyrirtæki á sviði jarðvarma og vatnsafls. Þetta kom fram í ræðu ráðherra í Búkarest í vikunni við formlega kynningu samstarfsins.

 

Lesa meira

27.11.2013 : Múlavirkjun áminnt fyrir brot á virkjunarleyfi

Orkustofnun hefur í dag veitt Múlavirkjun í Straumfjarðará, neðan Baulárvallavatns á Snæfellsnesi, aðvörun  fyrir brot á vatnshæðarskilyrðum í virkjunarleyfi fyrirtækisins.

Lesa meira

22.11.2013 : Norðmenn með í þriðja sérleyfinu

Norðmenn hafa ákveðið að Petoro, olíufélag norska ríkisins, verði þátttakandi að fjórðungs hlut í þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu.

Lesa meira

21.11.2013 : Sérfræðingur í hagfræði raforkumála

Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings við eftirlit með framkvæmd raforkulaga. Lesa meira

21.11.2013 : Sérfræðingur í verkfræði raforkumála

Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings við eftirlit með framkvæmd raforkulaga. Lesa meira

21.11.2013 : Jarðhitaskólanum veitt verðlaun í El Salvador

Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna voru veitt verðlaunin, Victor de Sola, þann 1. nóvember síðastliðinn. Lesa meira

13.11.2013 : Ferðastyrkir til Ungverjalands

Á vegum Þróunarsjóðs EFTA (EEA Grants) er nú hægt að fá ferðastyrk til Ungverjalands á opnun áætlunar á sviði endurnýjanlegrar orku þann 2. desember í Búdapest til að styrkja tvíhliða tengsl fyrirtækja og stofnana á Íslandi, í Noregi og Liechtenstein við ungversk fyrirtæki og stofnanir.

Lesa meira

12.11.2013 : Mótmæli Greenpeace á olíuráðstefnu í Osló

Erindi orkumálastjóra var truflað af mótmælendum frá Greenpeace þegar hann var að hefja erindi sitt um olíuleit á Drekasvæðinu á olíuráðstefnunni Arctic Oil & Gas Forum í Osló í morgun.

Lesa meira

8.11.2013 : Lagt til að sektarákvæðum vegna laga um endurnýjanlegt eldsneyti verði frestað um eitt ár

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til að sektarákvæðum laga nr. 40/2013, um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum, verði frestað um eitt ár.

Lesa meira