Fréttir


Fréttir: október 2013

Fyrirsagnalisti

25.10.2013 : Raforkuspá 2013-2050

Raforkuhópur Orkuspárnefndar hefur farið yfir forsendur síðustu raforkuspár, frá 2010, út frá nýjum gögnum sem borist hafa frá því spáin kom út.

Lesa meira

23.10.2013 : Hvað kostar kWh?

Orkusetur hefur opnað einfalda reiknivél á netinu sem er hönnuð með það fyrir augum að hjálpa almenningi að átta sig á samsetningu raforkuverðs. Lesa meira

23.10.2013 : Alþjóðlegt orkuþing í Suður Kóreu

Alþjóða Orkuráðið (World Energy Council) hélt 22. heimsþing sitt um orkumál í Suður Kóreu í síðustu viku. Lesa meira

16.10.2013 : Aðild norska ríkisins að nýju leyfi Orkustofnunar til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu

Orkustofnun hefur í dag sent ríkisstjórn Noregs drög að leyfi kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC International Ltd (skráðs félags á Íslandi) og Eykon Energy ehf. og óskað eftir formlegri afstöðu norska ríkisins til þátttöku í leyfinu. Norska ríkinu stendur til boða 25% þátttaka í umræddu leyfi á svæði sem er 6.227 ferkílómetrar að stærð. Norðmenn hafa 30 daga til þess að svara erindinu.

Lesa meira

16.10.2013 : Auglýsing frá Orkustofnun vegna Rammaáætlunar

Verkefnisstjórn verndar- og orkunýtingaráætlunar (Rammaáætlunar) fjallar um virkjunarkosti og þau landsvæði sem viðkomandi virkjunarkostir hafa áhrif á að hennar mati. Samkvæmt 2. mgr. 9. gr. laga um verndar og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, leggur Orkustofnun til þá virkjunarkosti sem verkefnisstjórnin fjallar um. Rammaáætlun tekur til landsvæða og virkjunarkosta sem verkefnisstjórn fjallar um og hafa uppsett rafafl 10 MW eða meira eða uppsett varmaafl 50 MW eða meira. Lesa meira

15.10.2013 : Vel heppnuð sýnataka af hafsbotni á Skjálfandaflóa

Orkustofnun stóð nýverið að söfnun kjarnasýna á Skjálfanda í leit að ummerkjum um jarðgas.

Lesa meira

7.10.2013 : Landsneti veitt leyfi til að reisa og reka flutningsvirki

Orkustofnun veitti Landsneti þann 20. september síðastliðinn, leyfi til að reisa og reka nýtt raforkuflutningsvirki á Klafastöðum við Grundartanga. Leyfið tekur til nýs raforkuflutningsvirkis við Grundartanga, týristorstýrðs launaflsvirkis ásamt einum 220 kV rofareit og aflspenni. Lesa meira

1.10.2013 : Auglýsing frá Orkustofnun

Verkefnisstjórn verndar- og orkunýtingaráætlunar (Rammaáætlunar) fjallar um virkjunarkosti og þau landsvæði sem viðkomandi virkjunarkostir hafa áhrif á að hennar mati. Samkvæmt 2. mgr. 9. gr. laga um verndar og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, leggur Orkustofnun til þá virkjunarkosti sem verkefnisstjórnin fjallar um. Rammaáætlun tekur til landsvæða og virkjunarkosta sem verkefnisstjórn fjallar um og hafa uppsett rafafl 10 MW eða meira eða uppsett varmaafl 50 MW eða meira. Lesa meira