Fréttir


Fréttir: september 2013

Fyrirsagnalisti

26.9.2013 : Fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans

Árlegir fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans um verkefni sín verða haldnir þann 30. september í Víðgelmi, fyrirlestrarsal Orkugarðs.

Lesa meira

25.9.2013 : Utanríkisráðherra heimsækir Orkustofnun

Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, heimsótti Orkustofnun og Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna föstudaginn 20. september.

 

Lesa meira

24.9.2013 : Málþing um varðveislu landfræðilegra gagna haldið hjá Orkustofnun

Í dag var haldið fjölsótt málþing á vegum LÍSU samtakanna í samstarfi við Orkustofnun. 

Lesa meira

18.9.2013 : Vistvænt eldsneyti

Á fjölsóttum kynningarfundi um vistvænt eldsneyti kom fram að bæði framleiðendur og seljendur þurfa eftir lagabreytinguna að skila viðbótargögnum til Orkustofnunar. Á fundinum var farið yfir þær leiðir sem eru í boði varðandi gagnskil, hvernig útreikningum er háttað og flokkun.

Lesa meira

12.9.2013 : Kynningarfundir um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi

Kynningarfundirnir verða haldnir þann 17. september kl. 10:00-12:00 í húsakynnum Orkustofnunar og á Akureyri þann 18. september klukkan 14:00-16:00.

Lesa meira

11.9.2013 : Landsneti veitt leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki á Ísafirði

Orkustofnun veitti Landsneti leyfi þann 15. ágúst síðastliðinn, til að reisa og reka raforkuflutningsvirki á Tunguskeiði á Ísafirði. Lesa meira

11.9.2013 : Landsneti veitt leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki á Reyðarfirði

Orkustofnun veitti Landsneti leyfi, þann 15. ágúst síðastliðinn, til að reisa og reka raforkuflutningsvirki á Stuðlum á Reyðarfirði. Lesa meira

6.9.2013 : Sérfræðingur við Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Orkustofnun óskar að ráða sérfræðing í jarðvísindum við Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Lesa meira