Fréttir


Fréttir: ágúst 2013

Fyrirsagnalisti

28.8.2013 : Skýrsla um rannsóknir á Drekasvæðinu

Orkustofnun gefur út skýrslu á ensku um niðurstöður rannsókna á setkjörnum frá Drekasvæðinu.

Lesa meira

22.8.2013 : Styrkir til orkuskipta í skipum

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra afhenti í gær styrki til verkefna á sviði orkuskipta í skipum.

Lesa meira

13.8.2013 : Landsneti veitt leyfi til að styrkja flutningsvirki á Höfn í Hornafirði

Orkustofnun veitti Landsneti leyfi, þann 12. júlí síðastliðinn, til að reisa nýtt flutningsvirki á Höfn í Hornafirði.

Lesa meira

13.8.2013 : Landsneti veitt leyfi til að reisa og reka flutningsvirki í Bolungarvík

Orkustofnun veitti Landsneti leyfi til að reisa og reka flutningsvirki í Bolungarvík þann 1. ágúst síðastliðinn. Landsnet áformar að byggja varaaflsstöð sem tengist flutningskerfinu í Bolungarvík.

Lesa meira

9.8.2013 : Framleiðsla raforku úr vindorku meiri en framleiðsla raforku úr eldsneyti framan af ári 2013.

Framleiðsla raforku með vindorku er nú meiri en framleiðsla raforku úr eldsneyti samkvæmt framleiðslutölum, og skreið vindurinn fram úr eldsneytinu þegar í marsmánuði.  

Lesa meira