Fréttir


Fréttir: júní 2013

Fyrirsagnalisti

24.6.2013 : HS Orku veitt nýtingarleyfi á grunnvatni og jarðsjó

Orkustofnun veitir HS Orku nýtingarleyfi á grunnvatni í landi Staðar í Grindavíkurbæ og jarðsjó í landi HS Orku við Vitabraut í Reykjanesbæ. 

Lesa meira

21.6.2013 : Rannsóknarleyfi veitt vegna áætlunar um virkjun í Skjálfandafljóti

Orkustofnun veitir Landsvirkjun og Hrafnabjargavirkjun hf. rannsóknarleyfi vegna áætlunar um virkjun á efri hluta vatnasviðs Skjálfandafljóts í Þingeyjarsveit. Lesa meira

20.6.2013 : Verne Holdings veitt leyfi til stækkunar varaaflsstöðvar

Orkustofnun veitir Verne Holdings ehf. leyfi til stækkunar varaaflsstöðvar á Ásbrú í Reykjanesbæ úr 4 MW í 8 MW. Lesa meira

19.6.2013 : Rætur jarðhitans rannsakaðar

Vísindasamfélagið, orkufyrirtæki og Orkustofnun hafa gert með sér samkomulag um að verja um 100 milljónum króna til rannsókna á samspili vatns og kviku í rótum eldfjalla. Hvernig þetta samspil er og hvernig varminn berst úr kvikunni í jarðhitakerfin er lykill að dýpri skilningi á skynsamlegri nýtingu jarðhitans.

Lesa meira

14.6.2013 : Virkjunarleyfi Hellisheiðarvirkjunar og sjálfbærni

Orkustofnun sendir þingmönnum minnisblað um virkjunarleyfi Hellisheiðarvirkjunar og sjálfbærni í framhaldi af fundi stofnunarinnar með umhverfis og samgöngunefnd og atvinnuveganefnd Alþingis.

Lesa meira

10.6.2013 : Styrkir til bættrar einangrunar 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis.

Lesa meira

10.6.2013 : Kortasafn Orkustofnunar aðgengilegt á netinu

Orkustofnun hefur sett upp kortaleit á vefsíðu stofnunarinnar þar sem mögulegt er að leita að upplýsingum um þau kort sem stofnunin hefur unnið og staðið að útáfu á í gegnum tíðina. Lesa meira

7.6.2013 : Boranir og borholur á Hengilsvæðinu

Næsta miðvikudagserindi verður haldið þann 12. júní, klukkan 12:00. Björn Már Sveinbjörnsson kynnir verkefnið sem fjallar um greiningu á gangi borana í 60 vinnsluholum og 17 niðurdælingarholum á Hengilssvæðinu.

Lesa meira

5.6.2013 : Kínverskt olíufélag samþykkir aðild að umsókn Eykon

Kínverska olíufélagið CNOOC International Ltd samþykkir aðild að umsókn Eykon ehf. um sérleyfi á Drekasvæðinu Lesa meira