Fréttir


Fréttir: maí 2013

Fyrirsagnalisti

31.5.2013 : Orkustofnun tekur saman upplýsingar um sölu upprunaábyrgða

Íslensk raforkufyrirtæki geta selt upprunaábyrgðir til evrópskra fyrirtækja. Upplýsingar um upprunaábyrgðir koma fram á rafmagnsreikningum íslenskra neytenda einu sinni á ári.

Lesa meira

29.5.2013 : Fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans um stöðu jarðhitamála í heimalöndum þeirra

Árlegir fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans um stöðu jarðhitamála í heimalöndum þeirra verða haldnir á morgun, fimmtudaginn 30. maí í Víðgelmi, fyrirlestrarsal Orkugarðs. Lesa meira

28.5.2013 : Árlegur fundur um stöðu olíuleitar í norðvestur Evrópu

Orkustofnun heldur árlegan fund um stöðu olíuleitar í norðvestur Evrópu á Akureyri 28.-29. maí.

Lesa meira

17.5.2013 : Jarðhitaskólinn og HR skrifa undir samning um meistaranám

Forstöðumaður Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, Orkumálastjóri og rektor Háskólans í Reykjavík skrifuðu í dag undir samning  milli Háskólans í Reykjavík um meistaranám útskrifaðra nemenda Jarðhitaskólans við Háskólann í Reykjavík.

Lesa meira

8.5.2013 : Sérfræðingur á sviði gagnagrunna

Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á sviði gagnagrunna

Lesa meira

3.5.2013 : Þriðja leyfisveitingin í farvatninu á Drekasvæðinu

Áfanga náð í úrvinnslu á umsókn Eykon Energy um sérleyfi á Drekasvæðinu.

Lesa meira