Fréttir


Fréttir: apríl 2013

Fyrirsagnalisti

23.4.2013 : Evrópuþingið hafnar tillögu um endurbættar losunarheimildir ETS

The European Renewable Energy Council (EREC) gagnrýndi fyrir helgi ákvörðun Evrópuþingsins um að hafna tillögu um endurbættar losunarheimildir ETS.

Lesa meira

19.4.2013 : Meistarafyrirlestur í Jarðvísindadeild - Sigríður Magnúsdóttir - 22. apríl kl 14:00 í stofu 132 í Öskju

Sigríður Magnúsdóttir meistaranemi í jarðeðlisfræði, flytur lokafyrirlestur um MS-verkefni sitt mánudaginn 22. apríl í stofu 132 í Öskju.

Lesa meira

19.4.2013 : Reiknivélar Orkuseturs vekja athygli í Evrópu

Á vefsíðunni New Europe er greint frá orkusparnarðarverkefni Orkuseturs undir yfirskriftinni “Icelandic excellence in web energy efficiency calculators”.

Lesa meira

15.4.2013 : Ársfundur Orkustofnunar 2013 

Ársfundur Orkustofnunar var haldinn síðasta föstudag í fundarsal Nauthóls við Nauthólsveg. Ársskýrslu stofnunarinnar var dreift á fundinum ásamt Orkutölum.

Lesa meira

4.4.2013 : Raforkunotkun ársins 2012

Raforkuvinnsla á landinu eykst um tvö prósent frá fyrra ári og almenn notkun um tæp tvö prósent. Notkun stóriðju vex nokkuð og á það við um öll nema eitt stóriðjufyrirtækjanna en þar kemur líka inn að hjá einu fyrirtækjanna var ekki full nýting árið 2011 vegna rekstraróhapps.

Lesa meira