Fréttir


Fréttir: nóvember 2012

Fyrirsagnalisti

22.11.2012 : Hvetja ætti til frekari þróunar jarðhitanýtingar

Þetta voru lokaorð Günthers Öttinger framkvæmdastjóra ESB um orkumál í ræðu sem hann hélt á vinnufundi um nýtingu jarðhita  á þéttbýlum svæðum í Brussel í síðustu viku. Orkumálastjóri sótti fundinn.

Lesa meira

16.11.2012 : GEORG - Klasasamstarf í jarðhitarannsóknum með opið hús

Fimmtudaginn 22. nóvember næstkomandi mun GEORG standa fyrir kynningu á átta verkefnum sem hafa fengið stuðning og vinna að markmiðum klasasamstarfsins.

Lesa meira

12.11.2012 : Vel heppnuð kynning um Þróun stýriaðferða til aukinnar hagkvæmni íslenska virkjanakerfisins var haldin síðasta miðvikudag.

Vel heppnuð kynning um Þróun stýriaðferða til aukinnar hagkvæmni íslenska virkjanakerfisins var haldin síðasta miðvikudag í Víðgelmi fyrirlestrarsal Orkugarðs.

Lesa meira

1.11.2012 : Þróun stýriaðferða til aukinnar hagkvæmni íslenska virkjanakerfisins

Þorbergur Steinn Leifsson Byggingarverkfræðingur flytur næsta erindi vetrarins sem fjallar um þróun stýriaðferða til aukinnar hagkvæmni íslenska virkjanakerfisins. Fyrirlesturinn sem haldinn er í Víðgelmi fyrirlestrarsal Orkustofnunar byrjar klukkan 12:00, miðvikudaginn 7. nóvember og er öllum frjálst að mæta.

Lesa meira