Fréttir


Fréttir: október 2012

Fyrirsagnalisti

30.10.2012 : Orkusetur fær viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberum rekstri fyrir varmadæluvef

Orkusetur fékk í dag afhenda viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu á árinu 2012. Viðurkenningin var fyrir varmadæluvef sem er gagnvirk reiknivél þar sem hægt er að finna helstu upplýsingar um gerðir og virkni varmadæla á mjög einfaldan hátt.

 

Lesa meira

29.10.2012 : Íslensk raforkufyrirtæki geta selt upprunaábyrgðir til evrópskra fyrirtækja

Upplýsingar þar að lútandi munu sjást á rafmagnsreikningum íslenskra neytenda

Lesa meira

26.10.2012 : „Dumbur hefir konungur heitið“ - Örnefnagjöf á landgrunni Íslands

Nafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 27. október, kl. 13.15 í stofu 106 í Odda, Háskóla Íslands þar sem Haukur Jóhannesson jarðfræðingur mun flytja erindi um örnefnagjöf á landgrunni Íslands

Lesa meira

17.10.2012 : Áhugasamir gestir fjölmenntu á kynningu um vindmyllur

Góð aðsókn var á fyrsta erindi vetrarins sem haldið var í dag. Sæþór Ásgeirsson fjallaði um hönnun á vindmyllu fyrir sumarhús á Íslandi. fundargestir--vindmylla

Lesa meira

11.10.2012 : Íslendingar aðilar að samkomulagi um innleiðingu vetnisrafbíla

MoU-signing-NyOrka

Bílaframleiðendur sjá Norðurlöndin sem lykilsamstarfsaðila þegar kemur að innleiðingu vetnisrafbíla á árunum eftir 2014. Þetta kom fram í samkomulagi sem undirritað var nú á dögunum á milli nokkurra bílaframleiðanda og fulltrúa Norrænu þjóðanna.

Lesa meira

10.10.2012 : Orkustofnun fer af stað með kynningar á verkefnum sem styrkt hafa verið af Orkusjóði

vindmylla

Fyrsta erindi vetrarins verður næstkomandi miðvikudag þann 17. október, 2012 klukkan 12:00-13:00 í fyrirlestrarsal Orkustofnunar að Grensásvegi 9. Nokkur verkefni sem Orkusjóður hefur styrkt hafa þegar verið valin til kynningar en stefnt er að því að halda slík erindi reglulega í vetur.

Lesa meira

8.10.2012 : Orkustofnun veitir Sveitarfélaginu Fjarðabyggð nýtingarleyfi á grunnvatni

Orkustofnun veitir Sveitarfélaginu Fjarðabyggð nýtingarleyfi á allt að 120 L/s af grunnvatni úr borholum á tilteknu landi Tandrastaða í Fannardal í Norðfirði.

Lesa meira

5.10.2012 : Orkustofnun sendir út drög að leyfum til rannsókna og vinnslu kolvetnis

Orkustofnun hefur í meginatriðum lokið úrvinnslu á umsóknum vegna útboðs sérleyfa á Drekasvæðinu.

Lesa meira