Fréttir


Fréttir: ágúst 2012

Fyrirsagnalisti

31.8.2012 : Lokað frá kl. 14:30 í dag vegna útfarar

Skrifstofur Orkustofnunar, Íslenskra orkurannsókna og jarðhitaskólans verða lokaðar frá kl. 14:30 vegna útfarar Guðrúnar Bjarnadóttur.

22.8.2012 : Tilkynning um gögn í gagnagrunni Orkustofnunar

Á vegum Orkustofnunar hefur verið  starfræktur gagnagrunnur, sem byggir meðal annars á eldri rannsóknagögnum. Það er stefna Orkustofnunar að veita skuli aðgang að þeim gögnum stofnunarinnar sem ekki eru bundin kvöðum vegna höfundaréttar eða annarra réttinda þriðja aðila.

Lesa meira