Fréttir


Fréttir: júlí 2012

Fyrirsagnalisti

25.7.2012 : Orkustofnun veitir Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna áætlana um virkjun í efri hluta vatnasviðs Stóru Laxár í Hrunamannahreppi

Landsvirkjun stefnir að því að rannsaka hagkvæmni þess að nýta rennsli Stóru Laxár og fall frá miðlunarlóni í Illaveri að fyrirhugaðri virkjun skammt frá Hrunakrók í Hrunamannahreppi.

Lesa meira

16.7.2012 : Tvær umsóknir um rannsóknarleyfi vegna virkjana í Skjálfandafljóti

Orkustofnun hefur nú til umfjöllunar tvær umsóknir er skarast um rannsóknarleyfi vegna fyrirhugaðra virkjana í Skjálfandafljóti, annars vegar frá Landsvirkjun vegna virkjana í ofanverðu fljótinu og hins vegar frá Hrafnabjargavirkjun hf. vegna virkjunar við Hrafnabjörg. Lesa meira

12.7.2012 : Úthlutun styrkja úr Orkusjóði

Miðvikudaginn 11. júlí afhentu Steingrímur J. Sigfússon, iðnaðarráðherra og Mörður Árnason, formaður orkuráðs, styrki úr Orkusjóði til rannsóknar- og kynningarverkefna fyrir árið 2012.

Lesa meira
mynd-jardhitaskoli-baeklingur

4.7.2012 : Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna og Orkustofnun gefa út bækling um starfsemi jarðhitaskólans

Jarðhitaskólinn hefur verið starfræktur frá árinu 1979. Íslenska ríkið og Háskóli Sameinuðu þjóðanna stofnuðu skólann sem hefur verið starfræktur innan Orkustofnunar frá upphafi.

Lesa meira