Fréttir


Fréttir: maí 2012

Fyrirsagnalisti

16.5.2012 : Náttúran, auðlindirnar og nýja stjórnarskráin – Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á auðlindanýtingu og náttúruvernd?

Í erindi sínu á fundi stjórnarskrárfélagsins fjallaði Kristinn Einarsson, yfirverkefnistjóri, meðal annars um hlutverk Orkustofnunar og þær breytingar sem hafa orðið og eru fyrirséðar,  þá setti hann þær í samhengi við það sem segir um auðlindamálin í tillögu að nýrri stjórnarskrá sem stjórnlagaráð hefur lagt fram.

Lesa meira

11.5.2012 : Orkustofnun svarar ásökunum Landverndar

Í kjölfar þess að formaður Landverndar hefur ásakað Orkustofnun um að starfsmaður stofnunarinnar, Skúli Thoroddsen, hafi verið vanhæfur til að undirrita umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, vill Orkustofnun koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

8.5.2012 : Markmiðum um sjálfbæra uppbyggingu raforkuframleiðslunnar stefnt í hættu

Það er mat Orkustofnunar að með þessu verði markmiðum um sjálfbæra uppbyggingu raforkuframleiðslunnar stefnt í hættu, segir í umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða sem nú liggur fyrir Alþingi. 

 

Lesa meira

7.5.2012 : Orkusetur opnar fræðsluforrit um virkjanir

Orkusetur hefur nú smíðað gagnvirkt netkennsluforrit um virkjanir sem hafa yfir 10 MW af uppsettu afli. Þar má finna yfirlitskort og helstu tölfræðiupplýsingar um vatnsafls og jarðvarmavirkjanir á Íslandi. Forritið er afar einfalt í notkun og einungis þarf að nota tölvumúsina við lausn verkefna.

Lesa meira