Fréttir


Fréttir: mars 2012

Fyrirsagnalisti

23.3.2012 : Stofnun ríkisolíufélags

Orkustofnun fer með leyfisveitingavald samkvæmt lögum nr.13/2001 um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis (kolvetnislögunum). Í því útboðsferli sem nú stendur yfir vegna sérleyfa til rannsókna og vinnslu kolvetnis á norðurhluta Dreksvæðisins og lýkur þann 2. apríl nk. hafa skapast væntingar um olíuvinnslu á svæðinu og umræðan um ríkisolíufélag fengið byr undir vængi. Orkustofnun vill af því tilefni reifa stuttlega stofnun slíks félags út frá gildandi regluverki og áherslum stofnunarinnar í því sambandi.

Lesa meira

20.3.2012 : Ráðstefna um varmadælur

Orkustofnun flytur erindi um haghvæmni varmadælna á ráðstefnu lagnafélagsins um varmadælur fimmtudaginn 22. mars í Lagnakerfamiðstöð Íslands.

Lesa meira

15.3.2012 : Ársfundur Orkustofnunar 2012

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn föstudaginn 30. mars kl. 14:00 – 17:00 í

tónlistar – og ráðstefnuhúsinu Hörpu við Austurbakka í salnum Rímu.


Áhugasömum er bent á að skrá þátttöku

Lesa meira

14.3.2012 : Orkustofnun veitir Landsvirkjun rannsóknarleyfi á vatnasviði við Hágöngulón á Holtamannaafrétti

Leyfið tekur til rannsókna við að kanna hagkvæmni þess að nýta fallorku úr Hágöngulóni á Holtamannafrétti til vatnsaflsvirkjunar. Lesa meira

12.3.2012 : Orkumálastjóri flytur erindi á ráðstefnu um endurnýjanlega orku í Japan

Í erindi sínu fjallaði Guðni um jarðhitanýtingu á Íslandi, stöðu orkumála og hvernig Íslendingar hafa verið að nýta jarðhita í gegnum árin.


Lesa meira