Fréttir


Fréttir: febrúar 2012

Fyrirsagnalisti

23.2.2012 : Nýjar rannsóknir á Drekasvæðinu sýna ummerki um olíu frá Júratímabilinu á hafsbotni og staðfesta tilvist jarðlaga frá miðlífsöld

Olíuleitarfélögin TGS og Volcanic Basin Petroleum Research (VBPR) söfnuðu sýnum úr 1000 m háum hamri á hafsbotni á Drekasvæðinu í september sl. í samræmi við leitarleyfi sem Orkustofnun veitti TGS í sama mánuði. Meira en 200 kg af grjóti og seti náðust á tólf sýnatökustöðum.

Lesa meira

15.2.2012 : Raforkuhópur Orkuspárnefndar hefur tekið saman helstu tölur fyrir árið 2011

Raforkuvinnsla jókst um 0,9% á milli ára og almenn notkun er farin að aukast eftir samdrátt síðustu ára. Í samantektinni má einnig sjá að aukin raforkunotkun helst í hendur við hagvöxt í landinu og síðustu raforkuspár hafa staðist vel.
Lesa meira

7.2.2012 : Ný gjaldskrá yfir verð á heitu vatni

Orkustofnun tekur reglulega saman verð á heitu vatni frá hitaveitum með reglugerð og birtir.
Lesa meira

2.2.2012 : Orkustofnun gefur út fyrsta leyfið samkvæmt nýlega breyttum vatnalögum

 Orkustofnun veitir vegagerðinni leyfi til breytinga á Svaðbælisá ásamt tilheyrandi varnargörðum

Lesa meira