Fréttir


Fréttir: desember 2011

Fyrirsagnalisti

21.12.2011 : Jólaerindi Orkumálastjóra

Orkumalastjori-jola

Orkumálastjóri, Guðni A. Jóhannesson, flutti í dag hið árlega jólaerindi í Orkugarði. Áhrif stjórnarskrárbreytinga á nýtingu auðlinda og aðferðir til að skila auðlindarentu aftur til þjóðarinnar voru  meðal þess sem Guðni fjallaði um í erindi sínu.

Lesa meira

21.12.2011 : Eldri gagnavefsjá lokað


gagnavefsja_skjamynd

Orkustofnun hefur lokað eldri Gagnavefsjá á vefsíðu stofnunarinnar en stofnunin hefur unnið að uppbyggingu Orkuvefsjár og Landgrunnsvefsjár frá árinu 2009.

Lesa meira

16.12.2011 : Fyrsta skip íslenska flotans sem gengur fyrir innlendum orkugjafa

Bjorgulfur

Við styrkveitingar Orkusjóðs á undanförnum árum, hefur sérstök áhersla verið lögð á verkefni sem beinast að framleiðslu á vistvænu innlendu eldsneyti. Nokkur þessara verkefna hafa verið unnin af aðilum við Eyjafjörð.

Lesa meira

13.12.2011 : Orkumál - Raforka gefin út í dag

Orkumál - RAFORKA voru gefin út í dag. Ritið byggir á tölulegum upplýsingum frá árinu 2010 en þar er meðal annars fjallað um raforkuvinnslu og þróun hennar, raforkunotkun, verðlag á rafmagni, gæði raforku og afhendingaröryggi, dreifiveitur, flutningskerfi og síðast en ekki síst vindmyllur.

Lesa meira

12.12.2011 : Styrkir til bættrar einangrunar

Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þess

Lesa meira

9.12.2011 : Fjörugar umræður um áhrif olíuleitar á íslenskt atvinnulíf

Þórarinn - fyrirlestur dokkan 2011
Fyrirlestur um stöðu olíuleitar á Drekasvæðinu var haldinn á vegum Dokkunnar í Orkugarði í gær.
Meðal þess sem fjallað var um á fundinum var yfirlit rannsókna, útboð sérleyfa til rannsókna og nýlegar rannsóknir sem styrkja kenningar um líkur á því að olíu eða gas sé að finna á svæðinu. Fjörugar umræður um áhrif á íslenskt atvinnulíf og umhverfi fóru fram á fundinum. Lesa meira

7.12.2011 : Orkustofnun veitir leyfi til nýtingar á heitu vatni í Laugamýri í landi Borðeyrarbæjar

Orkustofnun veitti, þann 2. desember 2011, Hitaveitu Bæjarhrepps leyfi til nýtingar á heitu vatni í Laugamýri í landi Borðeyrarbæjar.

Lesa meira

6.12.2011 : Fyrirlestur um stöðu olíuleitar á Drekasvæðinu á vegum Dokkunnar

Fyrirlesturinn verður haldinn í Orkugarði, Grensásvegi 9, fimmtudaginn 8. desember kl. 8:30-10:00

Lesa meira

6.12.2011 : Ný gjaldskrá yfir verð á heitu vatni

Orkustofnun tekur reglulega saman verð á heitu vatni frá hitaveitum með reglugerð og birtir hér á vef Orkustofnunar.


Lesa meira

6.12.2011 : Orkustofnun veitir RARIK ohf. leyfi til nýtingar á jarðhita í landi Fjallabyggðar í Skarðdal í Siglufirði

Orkustofnun veitti, þann 20. október 2011, RARIK ohf., leyfi til nýtingar á jarðhita í landi Fjallabyggðar í Skarðdal í Siglufirði.

Lesa meira

6.12.2011 : Orkustofnun veitir SSB ehf. rannsóknarleyfi á vatnasviði Svartár í Bárðardal

Orkustofnun veitti, þann 8. nóvember 2011, SSB ehf. rannsóknarleyfi á vatnasviði Svartár í Bárðardal í samræmi við III. kafla laga, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, nr. 57/1998.

Lesa meira

5.12.2011 : Vindmyllan í Belgsholti brotnar

Mikið tjón átti sér stað hjá Haraldi bónda í Belgsholti þegar túrbína vindmyllunnar brotnaði.

Lesa meira