Fréttir


Fréttir: september 2011

Fyrirsagnalisti

23.9.2011 : Sérfræðingur við Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Orkustofnun óskar að ráða sérfræðing við Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Lesa meira

15.9.2011 : Orkustofnun veitir HS Orku hf. virkjunarleyfi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar

Orkustofnun veitti þann 15. september 2011 HS Orku hf. leyfi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar úr 100 MWe í rafmagni í 160 - 180 MWe í rafmagni samkvæmt nánari skilyrðum í leyfinu.

Lesa meira

12.9.2011 : Málstofa á vegum Viðskiptafræðideildar: Olíuleit á Drekasvæðinu

Staður og stund:
Háskólatorg HT-101
Þriðjudaginn 13. sept. kl. 12-13

Lesa meira

9.9.2011 : Orkustofnun veitir TGS-NOPEC leyfi til leitar að kolvetni

Orkustofnun veitti í dag norska félaginu TGS-NOPEC Geophysical Company ASA leyfi til leitar að kolvetni á norðanverðu Drekasvæði.

Lesa meira

9.9.2011 : Breytingar á löggjöf varðandi skattlagningu kolvetnisvinnslu og leyfisveitingar voru samþykktar á yfirstandandi þingi

Eins og áður hefur komið opinberlega fram var í sumar ákveðið að fresta opnun á útboði sérleyfa á Drekasvæðinu til 3. október n.k. Ástæða þessara breytinga á dagsetningum var að ekki náðist að ljúka við lagabreytingar varðandi skattlagningu kolvetnisvinnslu og leyfisveitingar á vorþingi fyrir sumarhlé Alþingis, en um nauðsynlegar lagabreytingar er að ræða til að útboðið geti hafist.

Lesa meira

9.9.2011 : Umsókn til Orkustofnunar um leyfi til leitar og rannsókna á magnetíti í sandi á hafsbotni

Þann 5. september sl. barst Orkustofnun umsókn, þar sem á grundvelli laga um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, nr. 73/1990, er sótt um leyfi til leitar og rannsókna á magnetíti í sandi á afmörkuðum svæðum á hafsbotni utan netlaga. Lesa meira