Fréttir


Fréttir: júlí 2011

Fyrirsagnalisti

8.7.2011 : Ný gjaldskrá yfir verð á heitu vatni komin á vef Orkustofnunar

Orkustofnun tekur reglulega saman verð á heitu vatni frá hitaveitum með reglugerð og birtir hér á vef Orkustofnunar. Lesa meira

8.7.2011 : Skýrsla um 2. áfanga rammaáætlunar afhent ráðherrum.

Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar um rammaáætlun afhenti á miðvikudag þeim Katrínu Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, umhverfisráðherra skýrslu um 2. áfanga rammaáætlunar um verndun og nýtingu vatnsafls og jarðvarma.

Lesa meira

6.7.2011 : Nefnd um ákvörðun á eðlilegri arðsemi fyrirtækja (WACC) sem flytja og dreifa raforku

Orkumálastjóri skipar þriggja manna sérfræðinefnd til að leggja mat á hver eðlileg arðsemi flutningsfyrirtækisins og dreifiveitna sé út frá ákveðnum viðmiðum sem tilgreind eru í raforkulögum.

Lesa meira