Fréttir


Fréttir: apríl 2011

Fyrirsagnalisti

18.4.2011 : Álitsgerð faghóps um sjálfbæra nýtingu jarðhita komin út.

Faghópur um sjálfbæra nýtingu jarðhita hefur nú skilað til verkefnisstjórnar rammáætlunar álitsgerð sinni.

Lesa meira

15.4.2011 : Raforkunotkun ársins 2010

Raforkuhópur Orkuspárnefndar kynnir yfirlit yfir raforkunotkun ársins 2010.
Lesa meira

12.4.2011 : Sögulegt yfirlit gaslosunar frá jarðvarmavirkjunum

Orkustofnun hefur nú gefið út skýrsluna Gaslosun jarðvarmavirkjana á Íslandi 1970-2009. Höfundar skýrslunnar eru Ívar Baldvinsson, Þóra H. Þórisdóttir og Jónas Ketilsson. Nálgast má skýrsluna í heild sinni hér á vef Orkustofnunar.

Lesa meira

11.4.2011 : Kynningarfundir um orkusparnað á Vesturlandi

Á undanförnum dögum hafa starfsmenn Orkustofnunar og Orkuseturs verið á ferð um Vesturland og kynnt notendum með rafhitun ýmis úrræði til orkusparnaðar ásamt almennri kynningu á raforkumálum. Lesa meira

5.4.2011 : GEORG kynnir - Frá gufu til gjaldeyris

GEORG –Rannsóknaklasi í jarðhita, kynnir fjórðu málstofu af sex í málstofuröðina: FRÁ GUFU TIL GJALDEYRIS

Lesa meira