Fréttir


Fréttir: mars 2011

Fyrirsagnalisti

30.3.2011 : Ársfundur Orkustofnunar 31. mars

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn fimmtudaginn 31. mars kl. 14:00 - 16:30 í Orkugarði, Grensásvegi 9.

Lesa meira

28.3.2011 : Sæstrengur, vindorka og áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana 

Fimmtudaginn 31. mars stendur Landsvirkjun fyrir opnum fundi um áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana.

Lesa meira

23.3.2011 : Flugsegulmælingar á Drekasvæði

Norska jarðfræðistofnunin (NGU) mun standa að flugsegulmælingum austur af landinu, á Drekasvæðinu, en einnig innan norskrar lögsögu í haust. Auk NGU standa Orkustofnun og norska Olíustofnunin að þessum mælingum. Lesa meira

15.3.2011 : Ársfundur Orkustofnunar 31. mars

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn fimmtudaginn 31. mars kl. 14:00 - 16:30 í Orkugarði, Grensásvegi 9.

Lesa meira

9.3.2011 : Orkuöryggi á Vestfjörðum – áhrif á samkeppnisstöðu og atvinnuþróun- skýrsla ráðgjafahóps sem iðnaðarráðherra skipaði í nóvember 2009.

Orkuöryggi á Vestfjörðum er lakara en í öðrum landshlutum og fylgir því tilheyrandi samfélagskostnaður. Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra skipaði ráðgjafahóp í nóvember 2009 og var hlutverk hans m.a. að kortleggja núverandi stöðu, meta áhrif raforkuöryggis á möguleika til atvinnuuppbyggingar og hagvaxtar og gera tillögur um aðgerðir til að bæta raforkuöryggið.

Lesa meira