Fréttir


Fréttir: janúar 2011

Fyrirsagnalisti

31.1.2011 : Íslendingar í öðru sæti í alþjóðlegri olíuleitarkeppni

Lið Framhaldsskólans í Austur Skaftafellssýslu lenti í öðru sæti í alþjóðlegri olíuleitarkeppni sem fram fór í London um helgina.

Lesa meira

20.1.2011 : Húsnotkun jarðhita

Jarðhitanotkun til húshitunar og annarra húsnota jókst mikið fram eftir allri síðustu öld.

Stærstur hluti notkunarinnar fer til upphitunar húsnæðis, en einnig fer nokkur hluti í not á borð við matseld, böð og þvotta.  Yfir tímabilið 1970-2008 jókst notkunin úr 5,0 PJ í 18,8 PJ.

Lesa meira

13.1.2011 : Heildstæð Orkustefna fyrir Ísland tilbúin til umsagnar

Opið umsagnarferli hafið - kallað eftir athugasemdum og umsögnum allra sem láta sig málið varða

Lesa meira

12.1.2011 : Orkusjóður auglýsir rannsóknarstyrki 2011

Umsóknareyðublöð má nálgast má nálgast rafrænt á vef Orkustofnunar en einnig á skrifstofu sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 1. mars, 2011.

Lesa meira

11.1.2011 : Orkustofnun veitir Landsvirkjun leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í landi Norðurþings, Þeistareykja og Reykjahlíðar í Gjástykki

Orkustofnun veitti í gær, þann 10. janúar 2011, Landsvirkjun leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í landi Norðurþings, Þeistareykja og Reykjahlíðar í Gjástykki.

Lesa meira

10.1.2011 : Raforkuspá 2010-2050

Raforkuhópur Orkuspárnefndar hefur gefið út nýja raforkuspá sem nær allt til ársins 2050.

Lesa meira

10.1.2011 : Orkustofnun veitir Landsvirkjun leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum við Hágöngur á Holtamannaafrétti

Orkustofnun veitti í dag, þann 10. janúar 2011, Landsvirkjun leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum við Hágöngur á Holtamannaafrétti.

Lesa meira

10.1.2011 : Orkuflæði jarðhita

Orkuflæði jarðhita á Íslandi hefur verið metið fyrir árið 2008 og er sett fram á flæðimynd í nýútkominni skýrslu Orkustofnunar um jarðhitanotkun til raforkuvinnslu og beinna nota til ársins 2009.  Höfundar eru Ingimar Guðni Haraldsson og Jónas Ketilsson.  Í skýrslunni er gerð grein fyrir jarðhitanotkun til raforkuvinnslu og beinna nota frá 1990 til 2009.

Lesa meira

7.1.2011 : Yfirlýsing frá iðnaðarráðherra 6. janúar 2011

Í tilefni af umfjöllun Kastljóss um gjaldskrármál Landsnets boðaði iðnaðarráðuneytið orkumálastjóra, forstjóra og stjórnarformann Landsnets til fundar í morgun (gær) til að fá upplýsingar um stöðu mála varðandi samskipti Orkustofnunar og Landsnets í tengslum við uppgjör stofnunarinnar á tekjumörkum Landsnets.

Lesa meira

6.1.2011 : Kynning á nýrri raforkuspá

Raforkuhópur Orkuspárnefndar hefur gefið út nýja raforkuspá sem nær allt til ársins 2050.

Lesa meira

5.1.2011 : Orkustofnun veitir Selfossveitum bs. leyfi til rannsókna á vatnasviði Ölfusár við Selfoss sem og á afmörkuðum svæðum á landi.

Þann 20. desember 2010, veitti Orkustofnun leyfi til rannsókna á vatnasviði Ölfusár við Selfoss sem og á afmörkuðum svæðum á landi.
Lesa meira

4.1.2011 : Jarðhitanotkun til raforkuvinnslu og beinna nota til ársins 2009

Orkustofnun hefur nú gefið út skýrsluna “Jarðhitanotkun til raforkuvinnslu og beinna nota til ársins 2009”.

Lesa meira