Fréttir


Fréttir: desember 2010

Fyrirsagnalisti

20.12.2010 : Dr. Ingvari Birgi Friðleifssyni afhent viðurkenning í Kína

Forstöðumanni Jarðhitaskólans, Dr. Ingvari Birgi Friðleifssyni, var afhent viðurkenning á jarðhitaráðstefnu í Kína.

Lesa meira

17.12.2010 : Jólaerindi orkumálastjóra

Í morgun flutti Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, hið árlega jólaerindi í Orkugarði.  Eins og vanalega er erindið birt hér á vef Orkustofnunar.

Lesa meira

15.12.2010 : Norðmenn undirbúa opnun Jan Mayen-hryggs fyrir olíuleit

Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að hefja undirbúning að opnun hafsvæðisins á Jan Mayen-hrygg fyrir olíuleit. Tillaga að áætlun til mats á áhrifum olíuleitarstarfseminnar hefur nú verið send út til umsagnar af norska olíu- og orkuráðuneytinu. Liðin eru 16 ár frá því að Norðmenn hófu síðast að opna nýtt svæði fyrir olíuleit, og eru þetta því nokkur tíðindi almennt á sviði olíuleitar við Noreg.

Lesa meira