Fréttir


Fréttir: september 2010

Fyrirsagnalisti

29.9.2010 : Efnahagslegur samanburður húshitunar með jarðhita og olíu árin 1970-2009.

Orkustofnun hefur gefið út skýrsluna “Efnahagslegur samanburður húshitunar með jarðhita og olíu árin 1970-2009”.

Lesa meira

23.9.2010 : Leiðangur á Drekasvæðið

Nýverið lauk vel heppnuðum leiðangri á Drekasvæðið, en hann stóð yfir 17. ágúst til 15. september. Leiðangurinn var samstarfsverkefni Orkustofnunar, Olíustofnunar Noregs og Hafrannsóknastofnunarinnar.

Lesa meira

13.9.2010 : Málþing um afgjald af auðlindum

Stýrihópur um heildstæða orkustefnu stendur fyrir málþingi afgjöld af orkuauðlindum í eigu ríkisins.

Lesa meira

13.9.2010 : Orkumál í Grímsey

Sl. fimmtudag fór orkumálastjóri, ásamt starfsmönnum Akureyrarskrifstofu Orkustofnunar, tveimur fulltrúum RARIK og Akureyrarbæjar og fulltrúa iðnaðarráðuneytisins, til fundar við íbúa í Grímsey um orkumál í eyjunni.

Lesa meira

9.9.2010 : Umsókn Platina Resources Ltd. um leyfi til leitar og rannsókna á gulli og öðrum málmum á Austurlandi dregin til baka

Platina Resources Ltd. hefur með erindi þann 9. september 2010 dregið umsókn sína um leyfi til leitar og rannsókna á gulli og öðrum málmum á Austurlandi til baka.

Lesa meira

3.9.2010 : Kynningarfundur - Orkuáætlun 7.rá

Kynning á orkuáætlun 7.rá verður haldin á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 14. september kl. 9:00-11:30. Lesa meira

3.9.2010 : Norræna ráðherraráðið og Samgöngunefnd þess, hafa nú opnað fyrrir umsóknir vegna verkefna er tengjast rafbílavæðingu í samgöngum

Leitað er eftir úrvals verkefnum er tengjast rafvæðingu í samgöngum. Lagt er af stað með 12 miljónir norskra króna, sem úthlutað verður til valinna verkefna. 

Lesa meira