Fréttir


Fréttir: ágúst 2010

Fyrirsagnalisti

31.8.2010 : Fyrirhuguð gjaldskrárhækkun Orkuveitu Reykjavikur.

Af gefnu tilefni, vegna umræðna um fyrirhugaða gjaldskrárhækkun Orkuveitu Reykjavíkur, vill Orkstofnun koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira

30.8.2010 : Styrkir til endurglerjunar húsnæðis – Átaksverkefni 2010

Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkustofnun/Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þess.

Lesa meira

19.8.2010 : Nordisk Energiforskning auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa lausa til umsóknar.

Norrænar Orkurannsóknir (Nordisk Energiforskning) sem er stofnun Norrænu ráðherranefndarinnar varðandi orkurannsóknir og -þróun, auglýsir lausa stöðu upplýsingafulltrúa stofnunarinnar til umsóknar.

Lesa meira