Fréttir


Fréttir: júní 2010

Fyrirsagnalisti

28.6.2010 : Átján styrkir til að rannsaka og kynna innlenda orkugjafa og hagkvæma orkunotkun    

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögur Orkuráðs um styrki úr Orkusjóði til rannsóknar- og kynningarverkefna fyrir árið 2010. Styrkirnir eru veittir verkefnum sem beinast að nýtingu innlendra orkugjafa og hagkvæmri orkunotkun.

Lesa meira

7.6.2010 : Útgáfufrétt: Orkumál raforka komin út.

Ársritið Orkumál raforka kemur ekki út á prenti í ár og er því eingöngu sent út rafrænt á áskrifendur. Einnig er hægt að nálgast blaðið á vef Orkustofnunar.

Lesa meira