Fréttir


Fréttir: maí 2010

Fyrirsagnalisti

31.5.2010 : Orkustofnun veitir ráðgjöf vegna uppbyggingu á orkufrekum matvælaiðnaði

Hrunamannahreppur, Íslensk matorka ehf. og Matís ohf. Hafa undirritað viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á orkufrekum matvælaiðnaði á Flúðum sem m.a. felur í sér hlývatnseldi á hvítum matfiski. Uppbyggingin verður unnin í samstarfi við Orkustofnun þar sem stofnunin verður leiðbeinandi og ráðgefandi.

Lesa meira

18.5.2010 : Handbókin Litlar vatnsaflsvirkjanir hefur verið endurútgefin

Orkustofnun hefur endurútgefið handbókina Litlar vatnsaflsvirkjanir sem var gefin út árið 2003 af þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.
Lesa meira

11.5.2010 : Stjórnunarstörf hjá IRENA

Ísland er aðili að nýrri Alþjóðastofnun um endurnýjanlega orku IRENA. Stofnun er um þessar mundir að auglýsa eftir starfsmönnum í lykil og stjórnunarstöður.
Lesa meira

11.5.2010 : Fyrirlestur í Orkugarði. Örvun jarðhitaholna með hægfara stýrðri sprengingu

Á vegum HS Orku hf kemur hingað til lands maður að nafni Dale Seekford frá fyrirtækinu Long Bow Hunter. Fyrirtækið sérhæfir sig m.a. í því að örva jarðhitaholur með hægfara og stýrðri sprengju. Lesa meira