Fréttir


Fréttir: mars 2010

Fyrirsagnalisti

18.3.2010 : Ársfundur Orkustofnunar 2010

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn 26. mars, kl.8:30-11:00 í Orkugarði, Grensásvegi 9.

Lesa meira

17.3.2010 : Önnur útgáfa Geothermal Development and Research in Iceland er komin út

Önnur útgáfa jarðhitabæklingsins Geothermal Development and Research in Iceland er komin út. Lesa meira

16.3.2010 : Málþing um forðafræði jarðhitakerfa

Jarðhitaklasinn GEORG (Geothermal Research Group) stóð að málþingi um forðafræði jarðhitakerfa 4. mars 2010 í Orkugarði.
Lesa meira

16.3.2010 : Enskur vefur Orkustofnunar í breyttri mynd

Nýr enskur vefur Orkustofnunar hefur nú litið dagsins ljós. Vefinn, sem inniheldur umfangsmiklar upplýsingar um orku- og auðlindamál á Íslandi, er að finna á slóðinni www.nea.is Lesa meira

1.3.2010 : Orkustofnun veitir Íslenska kalkþörungafélaginu leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í Dýrafirði, Tálknafirði og Patreksfirði fyrir tímabilið 2010-2012.

Orkustofnun veitti Íslenska kalkþörungafélaginu ehf. leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í Dýrafirði, Tálknafirði og Patreksfirði þann 8. febrúar 2010.

Lesa meira

1.3.2010 : 2. útboð  á Drekasvæðinu 2011.

Iðnaðarráðherra hefur ákveðið að 2. útboð sérleyfa til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu muni fara fram árið 2011 á tímabilinu 1. ágúst til 1. desember.

Lesa meira