Fréttir


Fréttir: febrúar 2010

Fyrirsagnalisti

26.2.2010 : Dr. Tinker - Global Energy - Building 21st Century Bridges

Íslandsnefnd Alþjóðaorkuráðsins (ICE-WEC) í samstarfi við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík standa fyrir erindi, föstudaginn 5. mars n.k. kl. 15:00-16:00 í stofu M.1.01 (Bellatrix) í húsnæði HR við Nauthólsvík.
Lesa meira

26.2.2010 : Ný yfirlitsskýrsla um rannsóknir vegna olíuleitar á Gammsvæðinu

Orkustofnun fékk þá Bjarna Richter og Karl Gunnarsson sérfræðinga hjá ÍSOR til að taka saman yfirlit um olíu- og gasrannsóknir sem stundaðar hafa verið á Gammsvæðinu út af Norðurlandi undanfarinn áratug og gefa ráðleggingar um frekara framhald þeirra. Lesa meira

18.2.2010 : Mistúlkun á skýrslu Orkustofnunar

Að gefnu tilefni vill Orkustofnun leiðrétta misskilning sem hefur verið áberandi í umræðunni undanfarið hvað varðar skýrslu Orkustofnunar frá desember sl. um mat á vinnslugetu háhitasvæða. Lesa meira

17.2.2010 : Dreifing jarðhitans og tengsl hans við berggrunninn í ljósi nýrrar túlkunar á jarðfræði Íslands

Orkustofnun býður til fyrirlestrar. Haukur Jóhannesson mun halda fyrirlestur í Orkugarði 24. febrúar kl. 13:00, sem ber heitið: Dreifing jarðhitans og tengsl hans við berggrunninn í ljósi nýrrar túlkunnar á jarðfræði Íslands.

Lesa meira

17.2.2010 : Opinn fundur um orkustefnu fyrir Ísland

Haldinn í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 14:00-16:00 Lesa meira

12.2.2010 : Prófanir á LED ljósdíóðulömpum lofa góðu.

Orkusetur Orkustofnunar og Vistvæn Orka ehf hófu samstarf árið 2009 um smíði og prófanir á ljósdíóðulömpum sem þróaðir eru á Íslandi.
Lesa meira

8.2.2010 : Áhættustýring í íslenskum orkufyrirtækjum

Helena Sigurðardóttir heldur fyrirlestur föstudaginn 12. febrúar kl. 13:00. í Orkugarði.

Lesa meira