Fréttir


Fréttir: nóvember 2009

Fyrirsagnalisti

4.11.2009 : Orkustofnun veitir rannsóknarleyfi á jarðhita á Þeistareykjum í Þingeyjarsveit

Orkustofnun veitti Þeistareykjum ehf. rannsóknarleyfi á jarðhita á Þeistareykjum í Þingeyjarsveit þann 30. október 2009. Rannsóknarleyfið er veitt til fjögurra ára og gildir til 31. desember 2013.
Lesa meira

4.11.2009 : Styrkir vegna umhverfisvænnar orkuöflunar

Fyrsti samningur um greiðslu styrkja, vegna umhverfisvænnar orkuöflunar og/eða aðgerða sem leiða til bættrar orkunýtingar við húshitun, var undirritað í húsakynnum Orkustofnunar á Akureyri í gær.

Lesa meira