Fréttir


Fréttir: október 2009

Fyrirsagnalisti

23.10.2009 : Erindi opins fundar um sjálfbæra nýtingu jarðhitans

Sjálfbær nýting jarðhitans var yfirskrift opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 21. október. Á þriðja hundrað manns sóttu fundinn en að honum stóðu Samorka, ÍSOR, Orkustofnun, Iðnaðarráðuneytið, Jarðhitafélag Íslands og GEORG (Geothermal Research Group).

Lesa meira

21.10.2009 : Sjálfbær nýting jarðhitans

Miðvikudaginn 21. október verður haldinn opinn fundur á Hilton Reykjavík Nordica, undir yfirskriftinni Sjálfbær nýting jarðhitans. Að fundinum standa GEORG (Geothermal Research Group), iðnaðarráðuneytið, Jarðhitafélag Íslands, ÍSOR, Orkustofnun og Samorka. Lesa meira

16.10.2009 : Norrænt rannsóknarátak auglýsir eftir umsóknum

Norrænt rannsóknarátak auglýsir eftir umsóknum um þverfaglegar rannsóknir á sviði stórra vindorkugarða. Lesa meira

15.10.2009 : Metanreiknivél í loftið

Orkusetur hefur nú sett í loftið reiknivél sem hjálpar fólki að bera saman stofn- og rekstrarkostnað metanbíla og hefbundinna bíla með afar einföldum hætti.

Lesa meira

14.10.2009 : Fyrstu áhrif efnahagssamdráttar á raforkunotkun

Nú þegar miklar breytingar eiga sér stað í þjóðfélaginu er mikilvægt að fylgst sé vel með þróun raforkunotkunar þar sem búast má við að efnahagssamdrátturinn muni koma fram í almennri raforkunotkun.
Lesa meira