Fréttir


Fréttir: september 2009

Fyrirsagnalisti

29.9.2009 : Veggspjöld til kynningar á orkumálum

Orkustofnun hefur nú tilbúin veggspjöld ætluð til kynningar á orkumálum Íslands á erlendri grundu.

Lesa meira

23.9.2009 : Umsókn Sagex Petroleum og Lindir Exploration um sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis dregin til baka

Orkustofnun barst síðla dags þann 22. september 2009 erindi frá Sagex Petroleum, þar sem sameiginleg umsókn félagsins og Lindir Exploration um sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu er dregin tilbaka.

Lesa meira

23.9.2009 : Nemendafyrirlestrar Jarðhitaskólans

Árlegir fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans um verkefni sín verða haldnir í Víðgelmi, fyrirlestrarsal Orkugarðs, Grensásvegi 9, mánudaginn 28. september 2009 og hefjast kl. 10:00. Allir áhugamenn um jarðhita eru velkomnir. Lesa meira

8.9.2009 : Milljarður á mánuði í gjaldeyri myndi sparast með því að nota innlenda orku á bílaflotann

Íslendingar gætu sparað rúmlega einn milljarð króna í gjaldeyri í hverjum mánuði með því að hætta að nota olíu og bensín á bílaflotann og skipta yfir í innlenda orkugjafa svo sem rafmagn og metan.
Lesa meira

7.9.2009 : Orkustofnun veitir rannsóknarleyfi á vatnasviði Hólmsár í Skaftártungu

Orkustofnun veitti Landsvirkjun og RARIK ohf. rannsóknarleyfi á vatnasviði Hólmsár í Skaftártungu þann 21. ágúst 2009. Rannsóknarleyfið er veitt til þriggja ára og gildir til 31. desember 2012.
Lesa meira

7.9.2009 : Samstarfssamningur á milli Orkustofnunar og Háskólans í Reykjavík

Síðastliðinn föstudag var undirritaður samstarfssamningur á milli Orkustofnunar og Háskólans í Reykjavík vegna starfsnáms.

Lesa meira

7.9.2009 : Styrkir vegna umhverfisvænnar orkuöflunar

Þann 8. apríl 2008 voru samþykktar breytingar á lögum um niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði um greiðslu styrkja vegna umhverfisvænnar orkuöflunar og/eða aðgerða sem leiða til bættrar orkunýtingar við húshitun.
Lesa meira