Fréttir


Fréttir: júní 2009

Fyrirsagnalisti

5.6.2009 : ION GX Technology leitar að kolvetni á Drekasvæðinu

Orkustofnun hefur í dag, að fengnum umsögnum frá umhverfisráðuneyti og sjávar- og landbúnaðarráðuneyti, veitt bandaríska fyrirtækinu ION GX Technology leyfi til leitar að kolvetni á norðanverðu Drekasvæðinu. Lesa meira

4.6.2009 : Orkusetur og Vistvæn Orka ehf. hefja samstarf um smíði og prófanir á ljósdíóðulömpum fyrir garðyrkju

Orkusetur og Vistvæn Orka ehf. hafa nú hafið samstarf um lokasmíði og prófanir á ljósdíóðulömpum sem þróaðir eru á Íslandi

Lesa meira

3.6.2009 : Orkustofnun framlengir leyfi til efnistöku af hafsbotni á þremur svæðum í Hvalfirði, við Brekkuboða, Laufagrunn og Kiðafell til 1. júlí 2009

Orkustofnun veitti Björgun ehf. í Reykjavík leyfi til efnistöku af hafsbotni á þremur svæðum í Hvalfirði þann 16. mars 2009.

Lesa meira