Fréttir


Fréttir: maí 2009

Fyrirsagnalisti

28.5.2009 : Fyrirlestur Dr. Björns Oddssonar um efnistöku og umhverfismál í Sviss

Dr. Björn Oddsson, jarðverkfræðingur, mun halda fyrirlestur um efnistöku og umhverfismál í Sviss í boði Orkustofnunar, fimmtudaginn 28. maí 2009 kl. 13:00 í Víðgelmi á 1. hæð Orkugarðs, Grensásvegi 9.
Lesa meira

19.5.2009 : Staða forstjóra norrænna orkurannsókna er laus til umsóknar

Á heimasíðu NORDEN er auglýst eftir umsóknum um starf forstjóra norrænna orkurannsókna. Lesa meira

18.5.2009 : Niðurstaða fyrsta útboðs sérleyfa á Drekasvæðinu

Þann 15. maí sl. rann út frestur til að sækja um sérleyfi til rannsóknar og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði.
Lesa meira

15.5.2009 : Orkustofnun veitir leyfi til efnistöku af hafsbotni í Fláskarðskrika, sunnan Syðra-Hrauns í Faxaflóa

Orkustofnun veitti Björgun ehf. í Reykjavík leyfi til efnistöku af hafsbotni í Fláskarðskrika, sunnan Syðra-Hrauns í Faxaflóa þann 14. maí 2009.
Lesa meira

15.5.2009 : Útboði sérleyfa á Drekasvæðinu lokið

Í dag, 15. maí 2009, kl. 16:00 rann út frestur til að sækja um sérleyfi til rannsóknar og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði. Orkustofnun bárust tvær umsóknir um sérleyfi á útboðstímabilinu. Lesa meira

14.5.2009 : Orkustofnun veitir leyfi til efnistöku af hafsbotni á Sandhala, austan Syðra-Hrauns í Faxaflóa

Orkustofnun veitti Björgun ehf. í Reykjavík leyfi til efnistöku af hafsbotni á Sandhala, austan Syðra-Hrauns í Faxaflóa þann 8. maí 2009.
Lesa meira

4.5.2009 : Orkustofnun framlengir leyfi til efnistöku af hafsbotni við Lundey og á Viðeyjarflaki í Kollafirði til 1. júlí 2009

Orkustofnun veitti Björgun ehf. í Reykjavík leyfi til efnistöku af hafsbotni á tveimur svæðum í Kollafirði þann 12. febrúar 2009.
Lesa meira

4.5.2009 : Fyrirlestur Dr. Oskars Sigvaldasonar, Orkustefna stjórnvalda – Hvernig umbreytum við orkukerfum heimsins?

Vestur-Íslendingurinn Dr. Oskar T. Sigvaldason, verður með fyrirlestur í boði Landsnefndar Íslands í Alþjóðaorkuráðinu, fimmtudaginn 7. maí kl. 16:00. 
Lesa meira