Fréttir


Fréttir: mars 2009

Fyrirsagnalisti

23.3.2009 : Orkustofnun veitir leyfi til efnistöku af hafsbotni á þremur svæðum í Hvalfirði, við Brekkuboða, Laufagrunn og Kiðafell

Orkustofnun veitti Björgun ehf. í Reykjavík leyfi til efnistöku af hafsbotni á þremur svæðum í Hvalfirði þann 16. mars 2009.
Lesa meira

19.3.2009 : Orkusjóður auglýsir rannsóknarstyrki 2009

Umsóknarfrestur er til 15 apríl 2009. Lesa meira

18.3.2009 : Ársfundur Orkustofnunar 2009

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 13:30-17:00 á Grand Hótel. Lesa meira

11.3.2009 : Iðnaðarráðuneytið ríður á vaðið í orkusparnaði

Nýlega var ákveðið að gera úttekt á lýsingu í iðnaðarráðuneytinu og hefur nú verið vottað að öll lýsing í húsnæði ráðuneytisins sé til fyrirmyndar. Lesa meira

6.3.2009 : Forseti Íslands í Orkugarði

Þann 4. mars 2009 kom forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson í heimsókn í Orkugarð.

Heimsóknin hófst á fundi með orkumálastjóra og forstjóra ÍSOR ásamt sérfræðingum frá þessum stofnunum þar sem farið var yfir stöðu Íslands á sviði orkumála erlendis í ljósi þeirrar djúpu efnahagskreppu sem nú ríkir. Í umræðunum kom fram að þrátt fyrir þessar þrengingar séu enn vaxandi tækifæri fyrir íslenska sérfræðiþekkingu og að mörg verkefni sem í gangi eru standi enn styrkum fótum.
Lesa meira