Fréttir


Fréttir: febrúar 2009

Fyrirsagnalisti

19.2.2009 : Orkustofnun veitir leyfi til efnistöku af hafsbotni á tveimur svæðum í Kollafirði, við Lundey og á Viðeyjarflaki

Orkustofnun veitti Björgun ehf. í Reykjavík leyfi til efnistöku af hafsbotni á tveimur svæðum í Kollafirði, Faxaflóa þann 12. febrúar 2009.

Lesa meira

12.2.2009 : Útboð sérleyfa kynnt á APPEX sýningunni í Lundúnum, 3.-5. mars 2009

Orkustofnun og iðnaðarráðuneytið mun senda fulltrúa til að kynna útboð sérleyfa til rannókna og vinnslu á kolvetnum á APPEX-sýningunni sem er á vegum samtaka bandarískra olíujarðfræðinga (AAPG).

Lesa meira

12.2.2009 : Raforkunotkun ársins 2008

Árið 2008 nam raforkuvinnsla á landinu samtals 16.467 GWh og jókst um 37,5% frá fyrra ári. Lesa meira

3.2.2009 : Íslenska liðið sigrar í Alþjóðlegu olíuleitarkeppninni OilSim

Nemendur frá Höfn í Hornafirði komu sáu og sigruðu í Alþjóðlegu olíuleitarkeppninni OilSim í London sl. helgi. 

Lesa meira