Fréttir


Fréttir: janúar 2009

Fyrirsagnalisti

30.1.2009 : Úrslit í Alþjóðlegu olíuleitarkeppninni OilSim 2008

Núna um helgina munu framhaldskólanemendur frá Danmörku, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Bretlandi taka þátt í úrslitum í alþjóðlegu olíuleitarkepninni við Imperial College í Lundúnaborg.
Lesa meira

29.1.2009 : Kynningarfundur vegna leyfisútboðs 5. febrúar 2009

Opinn kynningarfundur vegna leyfisútboðs fyrir olíuleit á norðanverðu Drekasvæðinu verður haldinn 5. febrúar n.k.

Lesa meira

22.1.2009 : Opnun vefsíðu vegna útboðs sérleyfa á Drekasvæði

Í dag fimmtudaginn 22. janúar kl. 12:00 opnaði iðnaðarráðherra Össur Skarphéðinsson vefsíðu vegna olíuleitar á Drekasvæði (www.os.is/utbod2009). Athöfnin fór fram í húsakynnum Orkustofnunar.

Lesa meira

16.1.2009 : Orkustofnun veitir leyfi til töku steypuefnis af hafsbotni í Álftafirði vegna jarðgangnagerðar í Óshlíð, milli Bolungarvíkur og Hnífsdals

Orkustofnun veitti steypustöðinni Árseli ehf. á Ísafirði leyfi til efnistöku af hafsbotni norðan við Hattareyri í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi þann 14. janúar 2009.

Lesa meira

14.1.2009 : Leiðrétting vegna frétta varðandi opnun útboða á Drekasvæði

Að gefnu tilefni vill Orkustofnun leiðrétta það sem fram hefur komið í fjölmiðlum í dag að útboð á sérleyfum til rannsóknar- og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði verði opnað á morgun, fimmtudaginn 15. janúar.
Lesa meira

13.1.2009 : Landgrunnsvefsjá tekin í notkun

Orkustofnun hefur tekið í notkun nýja vefsjá vegna umsýslu sinnar um auðlindir á landgrunni Íslands, en hana má finna á vefslóðinni www.landgrunnsvefsja.is Lesa meira

9.1.2009 : Eldsneytisspá 2008-2050 komin út

Að undanförnu hefur á vegum orkuspárnefndar verið unnið að gerð nýrrar spár um eldsneytissölu og notkun hér á landi. Lesa meira

5.1.2009 : Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur látinn

Freysteinn Sigurðsson, jarðfræðingur á Orkustofnun, lést 29. desember síðastliðinn eftir stranga baráttu við krabbamein 67 ára að aldri. Lesa meira