Fréttir


Fréttir: nóvember 2008

Fyrirsagnalisti

27.11.2008 : Undirbúningur fyrir útboð á sérleyfum til olíuleitar á Drekasvæðinu gengur vel

Í samræmi við ákvarðanir ríkisstjórnarinnar vinna iðnaðarráðuneytið og Orkustofnun nú að undirbúningi fyrsta útboðs á sérleyfum til rannsóknar og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði með góðri aðstoð og stuðningi ýmissa aðila. Útboðstímabilið hefst um miðjan janúar 2009 og lýkur 15. maí 2009.

Lesa meira

24.11.2008 : Samnorræn námsstefna um orkunýtni í samgöngum og fiskveiði á dreifbýlissvæðum

Samnorræn námsstefna verður haldin í Orkugarði dagana 3-4 desember n.k. um orkunýtni í samgöngum og fiskveiðum á Norrænum dreifbýlissvæðum.

Lesa meira

21.11.2008 : Orkustofnun og Sagex Petroleum ASA styrkja Íslandsmót í OilSim tölvuleiknum

Þann 20. nóvember sl. stóð breska fyrirtækið SIMPRENTIS, í samvinnu við Orkustofnun og SAGEX PETROLEUM ASA, fyrir Íslandsmóti framhaldskólanema í OilSim tölvuleiknum.
Lesa meira

21.11.2008 : Samstarf við Mitsubishi um hagkvæmniathugun á framleiðslu eldsneytis

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra undirritaði viljayfirlýsingu í morgun með japanska fyrirtækinu Mitsubishi, Heklu hf. Orkustofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands um gerð hagkvæmniathugunar fyrir byggingu og rekstur eldsneytisverksmiðju á Íslandi.
Lesa meira