Fréttir


Fréttir: október 2008

Fyrirsagnalisti

23.10.2008 : Jöklabreytingar og loftslag

Mánudaginn 27. október kl. 17:15 flytur Oddur Sigurðsson erindi fyrir Hið íslenska náttúrufræðifélag. Erindið fjallar um áhrif loftslagsbreytinga á jökla Íslands. Lesa meira

21.10.2008 : Náttúruvefsjá komin í loftið

Þann 15. október 2008 var opnuð veflausn sem birtir fjölbreytt gögn um náttúrufar og auðlindir Íslands á vefslóðinni www.natturuvefsja.is Lesa meira

16.10.2008 : Útgáfa

Í septembermánuði kom út hjá U.S. Geological Survey í Bandaríkjum Norður-Ameríku í samstarfi við Vatnamælingar Orkustofnunar bókin Geographic Names of Iceland's Glaciers: Historic and Modern eftir Odd Sigurðsson og Richard S. Williams, Jr.

Lesa meira

7.10.2008 : Orkutölur 2008 komnar á vefinn!

Orkustofnun hefur nú um nokkurra ára skeið gefið út á prenti og á rafrænu formi handhægt smárit á harmonikkuformi á íslensku (Orkutölur) og ensku (Energy Statistics in Iceland) með talnaefni á mynda- og töfluformi um ýmsa orkuþætti á Íslandi. Lesa meira