Fréttir


Fréttir: ágúst 2008

Fyrirsagnalisti

30.8.2008 : Samstarfssamningur undirritaður milli Ástralíu, Bandaríkjanna og Íslands um hátækni og aukin afköst jarðvarmakerfa

Nýr kafli í samskiptum Bandaríkjanna, Ástralíu og Íslands hófst í dag með undirritun alþjóðlegs samstarfssamnings um jarðhitatækni í húsakynnum Keilis hf. á Keflavíkurflugvelli en þar voru lögð drög að þessu vísinda- og tæknisamstarfi fyrir réttu ári. Lesa meira

18.8.2008 : Afmælisráðstefna Jarðhitaskólans

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli sínu með ráðstefnu á Grand Hóteli Reykjavík 26. - 27. ágúst nk. Lesa meira

8.8.2008 : Ísland í aðalhlutverki á ráðstefnu um endurnýjanlega orku

Ísland var áberandi á nýafstaðinni ráðstefnu World Renewable Energy Congress í Glasgow sem sótt var af 700 gestum frá um hundrað löndum.

Lesa meira