Fréttir


Fréttir: júlí 2008

Fyrirsagnalisti

23.7.2008 : Rannsóknir á Drekasvæðin

Átján daga kortlagningar leiðangri um Drekasvæðið, með því markmiði að afla almennra upplýsinga vegna leitar á ólíu og gasi, hefur nú verið lokið.

Lesa meira

10.7.2008 : Heimsókn ráðherra raforkumála og endurnýjanlegrar orku í Ekvador

Ráðherra raforkumála og endurnýjanlegrar orku í Ekvador er í opinberri heimsókn á Íslandi dagana 7. - 10. júlí. Lesa meira

7.7.2008 : Nýr gagnasamningur Orkustofnunar og Landmælinga Íslands

Orkustofnun og Landmælingar Íslands hafa endurnýjað samning um samstarf, sem tekur við af eldri samstarfssamningi frá árinu 2000. Lesa meira

4.7.2008 : Starfsfólk OS í Níkaragva

Þessa dagana eru starfsmenn frá Orkustofnun, þau Jónas Ketilsson jarðhitasérfræðingur og Guðlín Steinsdóttir laganemi stödd í Níkaragva. Lesa meira

2.7.2008 : Fjórtán styrkir til að rannsaka og kynna innlenda orkugjafa og hagkvæma orkunotkun

Iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögur Orkuráðs um styrki úr sjóðnum til rannsókar- og kynningarverkefna fyrir árið 2008. Styrkirnir eru veittir verkefnum sem beinast að nýtingu innlendra orkugjafa og hagkvæmri orkunotkun. Lesa meira