Fréttir


Fréttir: júní 2008

Fyrirsagnalisti

20.6.2008 : StatoilHydro gengur til liðs við djúpborunarverkefnið

Í gær undirrituðu samstarfsaðilar um djúpboranir á Íslandi samning við StatoilHydro um aðkomu þeirra að djúpborunarverkefninu (IDDP). Lesa meira

13.6.2008 : Fréttatilkynning

Í ljósi fréttaflutnings af endurupptökubeiðni framkvæmdaraðila vatnsátöppunar-verksmiðju að Hlíðarenda í Ölfusi á matsskylduúrskurði umhverfisráðherra vill Orkustofnun koma á framfæri eftirfarandi. Lesa meira

13.6.2008 : Wavefield-InSeis leitar að kolvetni á Drekasvæðinu

Orkustofnun hefur í dag veitt norska olíuleitarfyrirtækinu Wavefield-InSeis leyfi til leitar að kolvetni á norðanverðu Drekasvæðinu.

Lesa meira

9.6.2008 : 172 milljónum úthlutað til jarðhitaleitar á 29 stöðum

Orkuráð hefur á fundi sínum 7. júní, á Hótel Klaustri á Kirkjubæjarklaustri úthlutað samtals 172 milljónum til jarðhitaleitar á 29 stöðum þar sem ekki nýtur hitaveitu. Lesa meira